SAMTÖK HEILBRIGÐISFYRIRTÆKJA

SH – Samtök heilbrigðisfyrirtækja voru stofnuð 16. mars 2010. Markmiðið með stofnun hópsins var að mynda einn vettvang sem yrði sameiginlegur málsvari sjálfstætt starfandi fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu. 

Tilgangur samtakanna er:

  1. að gæta hagsmuna sjálfstætt starfandi heilbrigðisfyrirtækja á Íslandi
  2. að tryggja góða samvinnu milli sjálfstætt starfandi heilbrigðisfyrirtækja og hins opinbera
  3. að bæta rekstrarskilyrði sjálfstætt starfandi heilbrigðisfyrirtækja á Íslandi
  4. að styðja framþróun heilbrigðismála á Íslandi.

 

Stjórn Samtaka heilbrigðisfyrirtækja:

Dagný Jónsdóttir, formaður

Jóhannes Heimir Jónsson

Knútur Óskarsson

Kristján Guðmundsson

Gunnlaugur Sigurjónsson

 

Varamenn: 

Stefán E. Matthíasson

Þórarinn Guðnason

 

SVÞ og SH sjá um hagsmunagæslu fyrir heilbrigðisfyrirtæki innan samtakanna.

Öllum erindum má beina til skrifstofu SVÞ á netfang svth(hjá)svth.is eða í síma 511 3000.

 

Stjórnarkjör hjá Samtökum heilbrigðisfyrirtækja 2022

Stjórnarkjör hjá Samtökum heilbrigðisfyrirtækja 2022

Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja 2022 Aðalfundur Samtaka heibrigðisfyrirtækja var haldinn 31. mars s.l. Í tengslum við aðalfundinn var haldið málþing og gestur þess var Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra. Fór ráðherra vítt og breitt yfir málefni sem snúa...

Lesa meira
Við spurðum frambjóðendur spjörunum úr!

Við spurðum frambjóðendur spjörunum úr!

Nú á dögunum fékk SVÞ til sín frambjóðendur nokkurra helstu flokka sem bjóða fram til Alþingis nú í haust. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, tók viðtölin og frambjóðendur voru spurðir um ýmis mál sem aðildarfyrirtæki SVÞ varðar. Smelltu til að vita meira!

Lesa meira
Streymi frá fundinum Heilbrigðismál á krossgötum

Streymi frá fundinum Heilbrigðismál á krossgötum

Lifandi streymi af fundi SA og SVÞ, Heilbrigðismál á krossgötum kl. 16:00 þann 25. ágúst þar sem erindi halda m.a. Björn Zoega, forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð, stofnandi Heilsugæslunnar á Höfða og fleiri með reynslu af íslensku heilbrigðiskerfi.

Lesa meira